Ísland.is appið
Með ríkið í vasanum
2. nóvember 2023
Í þessum þætti ætlum við að ræða við sérfræðinga frá Hvíta húsinu í Bandaríkjunum en þau leiða stafvæðingu hins opinbera þar í landi. Stafræna spjallið breytist því í Digital Chat að þessu sinni og fer fram á ensku.
27. október 2023
Erindi frá Tengjum ríkið 2023 eru nú aðgengileg á Ísland.is
18. október 2023
Sýslumenn og Þjóðskrá hafa nú opnað fyrir forskráningar og greiðslu fyrir vegabréfsumsóknir á Ísland.is.
16. október 2023
Athugið að Ísland.is er aldrei notað til innskráningar í heimabanka
13. október 2023
Fréttabréf Stafræns Íslands október 2023.
10. október 2023
Ísland er í fjórða sæti í árlegri könnun meðal Evrópuríkja á stafrænni, opinberri þjónustu (eGovernment Benchmark) en síðustu árin hefur Ísland hækkað hratt á listanum.
28. september 2023
Tengjum ríkið ráðstefna Stafræns Íslands var haldin í fjórða sinn síðastliðinn föstudag í Hörpu. Ráðstefnan í ár er haldin í samstarfi við fund Norrænu ráðherranefndarinnar þar sem Ísland fer með formennsku.
25. september 2023
Óskum Fjársýslunni, Samgöngustofu, Sjúkratryggingum og sýslumönnum til hamingju með viðurkenningar fyrir Stafræn skref sem stofnanirnar tóku á árinu.
21. september 2023
Stafræn framþróun Norðurlandanna, Eystrarsaltsríkjanna og Bandaríkjanna er umræðuefnið á Tengjum ríkið 2023.
20. september 2023
Fréttabréf Stafræns Íslands september #2 2023. CIO Bandaríkjaforseta á Tengjum ríkið, Ísland til fyrirmyndar fyrir aðrar þjóðir og við bjóðum nýja vefi velkomna á Ísland.is