Ísland.is appið
Með ríkið í vasanum
1. september 2023
Skip í A-flokki geta sótt um viðbótarheimild í makríl til 10. september.
Eftirlitsmenn Fiskistofu munu fljúga omönnuðum loftförum til eftirlits í september og viljum við minna á að allar upptökur eru skoðaðar vel og fiskur sem fer fyrir borð er tegundargreindur.
30. ágúst 2023
Opnað hefur verið fyrir umsóknir um leyfi til selveiða til eigin nytja á árinu 2024.
28. ágúst 2023
Reglugerð um bann við veiðum á beitukóngi í Breiðafirði hefur verið gefin út.
25. ágúst 2023
Síðastliðinn sunnudag, 20. ágúst, barst Fiskistofu tilkynning um að göt hefði fundist á sjókví Arctic Seafarm við Kvígindisdal í Patreksfirði.
Fiskistofa hefur úthlutað aflamarki fyrir fiskveiðiárið 2023/2024.
22. ágúst 2023
Frá og með 23. ágúst 2023 fellur línuívilnun í ýsu niður
17. ágúst 2023
Nýtt fiskveiðiár hefst þann 1. september og viljum við hvetja aðila til að kynna sér framkvæmd á úthlutun og millifærslum komandi fiskveiðiárs.
Vakin er athygli á því að sækja þarf sérstaklega um öll sérveiðileyfi fyrir hvert fiskveiðiár. Núgildandi sérleyfi falla úr gildi þann 31. ágúst næstkomandi.
15. ágúst 2023
Frá og með 16. ágúst 2023 fellur línuívilnun í þorski niður.