Fara beint í efnið

Ísland.is appið

Með ríkið í vasanum

Meðferð persónuupplýsinga í ráðningar- og starfssamningum

Vímuefnapróf

Persónuverndarlögin taka eingöngu til þess þegar persónuupplýsingar eru skráðar eða unnar með skipulögðum hætti. Persónuverndarlögin taka því ekki til framkvæmdar líkamsrannsókna á borð við vímuefnaprófanir. Ef vinnuveitandi skráir niður persónuupplýsingar um niðurstöður slíkra prófana eða önnur atriði því tengdu þá fellur sú vinnsla undir lögin. Persónuvernd hefur gefið út álit í tengslum við vinnslu persónuupplýsinga við framkvæmd vímuefnaprófana þar sem farið er yfir helstu álitaefni þessu tengdu.

Persónuvernd

Hafa samband

postur@personuvernd.is

Sími: 510 9600

Afgreiðslu­tími

Virka daga frá 9 til 12 og 13 til 15

Símatími lögfræðinga er alla fimmtudaga frá 9 til 12

Stað­setning

Laugavegur 166, 4. hæð

105 Reykjavík, Ísland

Kennitala: 560800-2820