Þínar upplýsingar, þín réttindi
Hlutverk Persónuverndar er að gæta hagsmuna almennings þannig að mannréttindi séu ekki brotin við meðferð persónuupplýsinga. Persónuvernd sinnir eftirliti með vinnslu persónuupplýsinga og að bætt sé úr annmörkum og mistökum.
Þú átt rétt á að fá að vita ef verið er að vinna með persónuupplýsingar um þig.
Fréttir og tilkynningar
19. febrúar 2025
Frumkvæðisathugun Persónuverndar á vinnslu persónuupplýsinga sem fram fer í tengslum við rafræna vöktun í sundlaugum sveitarfélaga
Persónuvernd hefur lokið frumkvæðisathugun á vinnslu persónuupplýsinga í tengslum við rafræna vöktun í sundlaugum sem sveitarfélögin Akraneskaupstaður, Akureyrarbær, Árborg og Mosfellsbær reka.
18. febrúar 2025
Sekt á hendur Heilsugæslu höfuðborgarsvæðisins vegna vinnslu persónuupplýsinga í sameiginlegu sjúkraskrárkerfi
Persónuvernd hefur tekið ákvörðun vegna frumkvæðisathugunar á vinnslu persónuupplýsinga í sameiginlegu sjúkraskrárkerfi Heilsugæslu höfuðborgarsvæðisins.