Frumkvæðisathugun Persónuverndar á vinnslu persónuupplýsinga sem fram fer í tengslum við rafræna vöktun í sundlaugum sveitarfélaga
Persónuvernd hefur lokið frumkvæðisathugun á vinnslu persónuupplýsinga í tengslum við rafræna vöktun í sundlaugum sem sveitarfélögin Akraneskaupstaður, Akureyrarbær, Árborg og Mosfellsbær reka.