Fara beint í efnið

Ísland.is appið

Með ríkið í vasanum

Persónuvernd Forsíða
Persónuvernd Forsíða

Persónuvernd

EDPB gefur út yfirlýsingu um aldursprófun, kemur á fót starfshópi um gervigreind og ráðleggur vegna lyfjareglna

13. febrúar 2025

Evrópska persónuverndarráðið (EDPB) fjallaði nýverið um aldursprófun, gervigreind og lyfjareglur.

Merki_Persónuverndar

Evrópska persónuverndarráðið (EDPB) hefur gefið út yfirlýsingu um aldursprófun. Í yfirlýsingunni er lögð áhersla á að sjónarmiða persónuverndartilskipunarinnar verði gætt við athugun á aldri þeirra sem nálgast efni sem er talið óviðeigandi fyrir ákveðna aldurshópa.

Jafnframt setti ráðið á fót vinnuhóp um eftirlit í gervigreindarmálum og loks samþykkti það tillögur vegna alþjóðalyfjareglna sem verða gefnar út árið 2027.

Nánari upplýsingar er að finna í fréttatilkynningu á vef EDPB.

Fréttatilkynning EDPB (á ensku).

Persónuvernd

Hafa samband

postur@personuvernd.is

Sími: 510 9600

Afgreiðslu­tími

Virka daga frá 9 til 12 og 13 til 15

Símatími lögfræðinga er alla fimmtudaga frá 9 til 12

Stað­setning

Laugavegur 166, 4. hæð

105 Reykjavík, Ísland

Kennitala: 560800-2820