Tryggingastofnun: Endurhæfing
Mig vantar hjálp við að fylla út tekjuáætlun fyrir endurhæfingu
Hér er hægt að sjá stutt myndband um hvernig á að fylla út tekjuáætlun. Vanti þig frekar aðstoð taka þjónustufulltrúar okkur vel á móti ykkur að Hlíðarsmára 11 sem er opin alla virka daga milli 10 og 15. Einnig er hægt að kíkja til umboðsmanna okkar hjá sýslumönnum um land allt.