Fara beint í efnið

Ísland.is appið

Með ríkið í vasanum

Ég þarf að leiðrétta gögn sem var skilað til ykkar sem eru röng

Hafir þú ný gögn undir höndum getur þú farið inn á Mínar síður TR og undir "senda gögn" þar setur þú inn ný gögn en mikilvægt er að taka fram í athugasemd að nýju gögnin eigi að nýta við matið.

Hafir þú ekki ný gögn undir höndum biðjum við þig að senda tölvupóst á endurhaefing@tr.is með upplýsingum um að ný gögn séu á leiðinni sem eigi að nýta við matið og hvaða gögn eigi ekki að nýta við matið.