Fara beint í efnið

Ísland.is appið

Með ríkið í vasanum

Á að sækja um endurhæfingarlífeyri eða örorku?

Læknir þinn metur hvort sækja á um endurhæfingarlífeyri eða örorku en þess má geta að endurhæfing þarf að vera fullreynd áður en byrjað er að meta örorku.