Tryggingastofnun: Endurhæfing
Hvenær þarf ég að vera búin að skila gögnum sem er óskað eftir í endurhæfingu?
Óskað er eftir að gögn berist innan 30 daga frá því að fyrsta skjalinu er skilað til TR. Vakin er athygli á að ekki er hægt að afgreiða mál fyrr en öll gögn sem óskað er eftir hafa borist.