Fara beint í efnið

Ísland.is appið

Með ríkið í vasanum

Af hverju var endurhæfingarlífeyrir stöðvaður?

Líklegasta skýringin er að fagaðilinn sem sér um endurhæfinguna hafi látið TR vita að þú sért ekki að sinna endurhæfingu, þá eru greiðslur stöðvaðar og bréf birt á Mínum síðum TR undir mín skjöl.

Ef það er ekki rétt er best að hafa samband við okkur með því að senda tölvupóst á endurhaefing@tr.is eða í síma 560 4400.