Tryggingastofnun: Endurhæfing
Hvernig er best að senda nýja endurhæfingaráætlun?
Gögnum á að skila rafrænt í gegnum Mínar síður undir Hafa samband og senda gögn. Einnig er hægt að senda gögn í gegnum Signet Transfer. Ekki er tekið við gögnum í tölvupósti.