Fara beint í efnið

Ísland.is appið

Með ríkið í vasanum

Hvað má ég vera í miklu námi eða vinnu með endurhæfingarlífeyri?

Nám og hlutastarf geta verið hluti af endurhæfingu en má ekki koma í veg fyrir að hægt sé að sinna úrræðum sem taka á þeim heilsufarsvanda sem veldur óvinnufærni.