Tryggingastofnun: Endurhæfing
Eru (öll) gögn sem ég sendi komin vegna umsóknar um endurhæfingu?
Þú getur fylgst með stöðu umsókna á Mínum síðum TR, undir mín skjöl eru neðst á síðunni "skjöl móttekin af TR". Það getur tekið nokkra daga fyrir stöðu umsókna að uppfærast eftir að gögnin berast.