Fara beint í efnið

Hvernig get ég bætt viðbótarupplýsingum við þegar tilkynnt tjón?

Með því að fara inn á Island.is/nti-vidbotargogn (fyrir einstaklinga) eða Island.is/nti-vidbotargogn-logadili (fyrir lögaðila) er hægt að bæta viðbótargögnum við tjón sem þegar hefur verið tilkynnt. Þegar smellt er á tengilinn þarf að skrá sig inn með rafrænum skilríkjum og kerfið leitar að tilkynntu tjóni á viðkomandi kennitölu og ef það finnst í Tjónakerfi NTÍ leiðir ferlið þig áfram með að bæta við og senda inn viðbótargögn sem bætast inn í málið.

Finnurðu ekki það sem þig vantar?

Hvernig getum við aðstoðað?

Fyrir Grindavík

Þjón­ustu­teymi Grind­vík­inga

Sími : 545 0200
Netfang: radgjof@grn.is

Þjón­ustu­vefur

Spurt og svarað