Fyrir Grindavík: Tjón og tryggingar
Húsið mitt skemmdist ekki í jarðhræringunum 10. nóvember sl. en stendur í sigdalnum sem myndaðist í eldgosinu. Fæ ég bætur fyrir það?
Þetta er einmitt í skoðun hjá stjórnvöldum eins og stendur. Þar sem ekki hafa orðið bein tjón á eignunum skapast ekki bótaskylda hjá NTÍ. Þetta eru hins vegar aðstæður sem hafa ekki komið upp áður og því þarf að skoða þetta með víðtækari hætti en út frá þröngri lagalegri bótaskyldu NTÍ.
Rétt er að bíða þess að stjórnvöld kynni þær aðgerðir sem í boði verða varðandi þetta.
Finnurðu ekki það sem þig vantar?
Hvernig getum við aðstoðað?