Fyrir Grindavík: Tjón og tryggingar
Af hverju er miðað við brunabótamat í nóvember 2023 þegar verið er að greiða út tjónabætur í byrjun árs 2024?
Samkvæmt lögum skal miða við það brunabótamat sem í gildi var þegar tjón átti sér stað. Breytingar á brunabótamati eftir að tjón hefur orðið hafa ekki áhrif á bótagreiðslur.
Finnurðu ekki það sem þig vantar?
Hvernig getum við aðstoðað?