Ísland.is appið
Með ríkið í vasanum
28. desember 2021
Umsókn fyrir ný stjórnmálasamtök sem ekki hafa fengið úthlutaðan listabókstaf.
Fyrir hverjar kosningar eru á bilinu 25-28 þúsund meðmæli sem safnast og er nú hægt að safna rafrænt á Ísland.is.
22. desember 2021
Nú hefur Afurð, greiðslukerfi landbúnaðarins, tengst stafrænu pósthólfi í miðlægri þjónustugátt stjórnvalda á Ísland.is.
21. desember 2021
Jólakveðja og samantekt nýrra verkefna og verkefna í vinnslu í desember 2021.
15. desember 2021
Umsókn um fæðingarorlof hefur síðustu tvö ár verið í vinnslu í samstafri við Vinnumálastofnun. Þar sækja verðandi foreldrar um fæðingarorlof eða fæðingarstyrk ásamt viðbótarréttindum eigi það við.
10. desember 2021
Eigendur fasteigna geta nú flett upp upplýsingum um eigin fasteign með því að innskrá sig á Mínar síður BETA á Ísland.is.
26. nóvember 2021
Fréttabréf Stafræns Íslands fyrir nóvember 2021. Staða verkefna, verkefni í vinnslu og fleira áhugavert.
16. nóvember 2021
Ísland.is er ein af 8 bestu þjónustugáttum opinberra aðila í Evrópu og Ísland situr í 7.sæti þegar kemur að stafrænni opinberri þjónustu.
11. nóvember 2021
Íslenskar reglugerðir hafa fengið nýtt heimili á miðlægri þjónustugátt hins opinbera Ísland.is.
22. október 2021
Nú í október voru tekin lokaskref hvað varðar úrvinnslu á þverfaglegu útboði hugbúnaðarteyma sem unnið var í samstarfi með Ríkiskaupum. Mikill þungi hefur farið í undirbúning og skipulag á komandi misserum ásamt innleiðingu þeirra 20 teyma sem munu koma að hugbúnaðarþróun með Stafrænu Íslandi næstu misseri.