Sýslumenn: Lögráðamál
Í hvaða tilfellum er fólk svipt lögræði?
Ástæður sviptingar geta verið að viðkomandi er ekki fær um að ráða persónulegum högum sínum eða fé.
vegna andlegs eða líkamlegs vanþroska
vegna ellisljóleika/heilabilunar
vegna geðsjúkdóms
vegna annars konar alvarlegs heilsubrests
vegna ofdrykkju eða ofnotkunar ávana- og fíkniefna
Hér má finna nánari upplýsingar um lögræði, sjálfræði og fjárræði.
Finnurðu ekki það sem þig vantar?
Hvernig getum við aðstoðað?