Fara beint í efnið

Hvernig fer svipting lögræðis fram?

Ef nauðsyn krefur, og önnur og vægari úrræði í formi aðstoðar hafa verið fullreynd, er heimilt með úrskurði dómara að svipta einstakling lögræði tímabundið. 

Oft er best að leita til lögmanns eða félagsþjónustunnar til að fá aðstoð við vinnslu beiðni til dómstóls.

Ef einstaklingur er sviptur sjálfræði, fjárræði eða hvoru tveggja skipar sýslumaður honum lögráðamann.

Hér má finna nánari upplýsingar um lögræði, sjálfræði og fjárræði.



Finnurðu ekki það sem þig vantar?

Hvernig getum við aðstoðað?