Fara beint í efnið

Hvað felst í lögræði?

Lögræði er tvenns konar: sjálfræði og fjárræði:  

  • Sjálfræði felur í sér réttinn til að ráða persónulegum högum sínum, öðrum en fjármálum. 

  • Fjárræði felur í sér réttinn til að ráða fjármálum sínum. 

Einstaklingar verða lögráða við 18 ára aldur, bæði sjálfráða og fjárráða. 

Hér má finna nánari upplýsingar um lögræði, sjálfræði og fjárræði. 



Finnurðu ekki það sem þig vantar?

Hvernig getum við aðstoðað?