Sýslumenn: Lögráðamál
Fær lögráðamaður þóknun fyrir störf sín?
Sýslumaður ákveður upphæð þóknunar til skipaðs lögráðamanns með tilliti til eðlis og umfangs starfsins. Ef skipaður lögráðamaður er nákominn ættingi hins lögræðissvipta, er honum að jafnaði ekki greidd þóknun.
Oftast er það hinn ólögráða sem greiðir þóknunina en í undantekningar tilfellum er þóknunin greidd úr ríkissjóði.
Hér má finna nánari upplýsingar um lögráðamenn.
Finnurðu ekki það sem þig vantar?
Hvernig getum við aðstoðað?