Fara beint í efnið

Ísland.is appið

Með ríkið í vasanum

Hvernig skrái ég annan aðila sem greiðanda iðgjalds (vinnuveitanda)?

Rekstraraðili er sjálfkrafa greiðsluaðili sjúklingatryggingar. Rekstraraðili er oft fyrirtæki en getur verið heilbrigðisstarfsmaður sjálfur (sami og ábyrgðaraðili rekstrar). Rekstraraðila er heimilt að semja við þriðja aðila um endurgreiðslu iðgjaldsins, ef það á við í starfseminni.

Finnurðu ekki það sem þig vantar?

Hvernig getum við aðstoðað?