Fara beint í efnið

Ísland.is appið

Með ríkið í vasanum

Hvernig og hvenær mun greiðsla iðgjalda fara fram?

Sjúkratryggingar munu upplýsa sjálfstætt starfandi heilbrigðisstarfsfólk þegar hægt verður að fá upplýsingar um áætluð iðgjöld inni á gagnagátt. Greiðandi iðgjalda er rekstraraðilinn sem skráður er fyrir rekstrinum hjá embætti landlæknis (ekki ábyrgðarmaður rekstrar, nema hann sé sá sami og rekstraraðilinn).

Samkvæmt reglugerð heilbrigðisráðherra er frestur til þess að gera skil á iðgjöldum fyrir árið 2025 til 30. apríl 2025.

Finnurðu ekki það sem þig vantar?

Hvernig getum við aðstoðað?