Ísland.is appið
Með ríkið í vasanum
20. júlí 2023
Upplýsingar um réttindi aldraðra og þá þjónustu sem hið opinbera veitir á þessum tímamótum.
12. júlí 2023
Fréttabréf Stafræns Íslands júlí 2023.
30. júní 2023
Stafrænt Ísland vinnur í sjö vikna lotum sem innihalda þrjá tveggja vikna spretti. Nú er komið frost fram yfir sumarfrí sem ætti að tryggja okkur og okkar fólki rólegt og uppákomulaust sumarfrí.
23. júní 2023
Ökukennarar móttækilegir fyrir stafrænum ferlum og koma til móts við þarfir nemenda sinna.
16. júní 2023
Stafræn örorkuskírteini í Ísland.is appinu og á Mínum síðum Ísland.is.
Allir ferlar sem ökunemar, ökukennarar og ökuskólar nýta vegna námsins eru orðnir stafrænir og pappír heyrir því að mestu sögunni til.
15. júní 2023
Fréttabréf Stafræns Íslands júní 2023.
Forskráning er hafin á Tengjum ríkið ráðstefnuna sem verður haldin í Hörpu þann 22.september.
12. júní 2023
Brautskráðir nemendur frá Háskóla Íslands geta nú nálgast bæði upplýsingar um brautskráningar sínar og staðfest námsferilsyfirlit með rafrænu innsigli inni á Ísland.is.
8. júní 2023
Umsóknarkerfi Ísland.is er umræðuefni Stafræna spjallsins að þessu sinni.