Ísland.is appið
Með ríkið í vasanum
4. ágúst 2022
Ísland er í fjórða sæti í árlegri könnun Evrópusambandsins á stafrænni, opinberri þjónustu (eGovernment Benchmark) og hækkar um þrjú sæti milli ára.
5. júlí 2022
Fréttabréf Stafræns Íslands júlí 2022.
Tengjum ríkið er ráðstefna um stafræna framtíð hins opinbera og fer fram í Hörpu þann 22. september 2022 frá kl. 12.30-17.
27. júní 2022
Notkun skýjalausna er ætlað að auka öryggi við varðveislu gagna, bæta þjónustu og stuðla að aukinni nýsköpun.
24. júní 2022
Stafræna umsókn um bráðabirgðaskírteini er nú að finna á Ísland.is en slík umsókn er fyrsta skrefið að því að hefja ökunám
15. júní 2022
Fréttabréf Stafræns Íslands júní 2022.
14. júní 2022
Þeir sem hafa prókúru geta nú skoðað stafrænt pósthólf fyrirtækja, stöðu þess við ríkissjóð svo eitthvað sé nefnt á Mínum síðum Ísland.is.
8. júní 2022
Fréttabréf Stafræns Íslands maí 2022 númer 2.
2. júní 2022
Opnað hefur verið fyrir nýja stafræna umsókn um fæðingarorlof og geta verðandi foreldrar sem eru í launuðu starfi sótt um fæðingarorlof á einfaldan, stafrænan og notendavænan hátt.
27. maí 2022
Ný stafræn þjónusta við einstaklinga. Sjálfsafgreiðsla á greiðsludreifingu álagningar verður aðgengileg fyrir einstaklinga nú um mánaðarmótin - og fyrir fyrirtæki síðar á árinu.