Ísland.is appið
Með ríkið í vasanum
11. febrúar 2025
Alþjóðlegi netöryggisdagurinn er haldinn hátíðlegur í dag, 11. febrúar.
31. janúar 2025
Þann 28. janúar hélt Persónuvernd málþingið „Gagnamenning og öryggi persónuupplýsinga í nútímasamfélagi“.
28. janúar 2025
Í dag 28. janúar er alþjóðlegi persónuverndardagurinn og af því tilefni heldur Persónuvernd málþing í Kaldalóni í Hörpu klukkan 13-16.
21. janúar 2025
Þriðjudaginn 28. janúar 2025 heldur Persónuvernd málþing í tilefni alþjóðlega persónuverndardagsins.
Evrópski persónuverndarfulltrúinn (EDPS) birti nýlega niðurstöður sem varpa ljósi á áskoranir ESB-stofnana við að tryggja rétt einstaklinga til aðgangs að eigin persónuupplýsingum samkvæmt reglugerð (ESB) 2018/1725.
20. janúar 2025
Evrópska persónuverndarráðið (EDPB) hefur samþykkt ný drög að leiðbeiningum um notkun gerviauðkenna til að auðvelda fyrirtækjum að uppfylla kröfur GDPR.
8. janúar 2025
Evrópska persónuverndarstofnunin (EDPS) hefur áminnt Frontex, Landamæra- og strandgæslustofnun Evrópusambandsins, fyrir brot á reglugerð (ESB) 2019/1896.
19. desember 2024
Írska persónuverndarstofnunin (DPC) birti þann 17. desember sl. úrskurð sinn í kjölfar tveggja rannsókna á Meta Platforms Ireland Limited (MPIL).
Evrópska persónuverndarráðið (EDPB) gaf út þann 18. desember sl. álit um notkun persónuupplýsinga við þróun og notkun gervigreindarlíkana.
17. desember 2024
Evrópska persónuverndarstofnunin (EDPB) hefur gefið út leiðbeiningar um miðlun persónuupplýsinga til yfirvalda í þriðju löndum samkvæmt 48. grein GDPR.