Ísland.is appið
Með ríkið í vasanum
18. febrúar 2025
Brot 36 ökumanna voru mynduð á Vesturlandsvegi á Kjalarnesi í dag.
Brot 780 ökumanna voru mynduð á Miklubraut í Reykjavík frá föstudeginum 14. febrúar til þriðjudagsins 18. febrúar.
17. febrúar 2025
Brot 5 ökumanna voru mynduð á Þingvallavegi á föstudag.
Í síðustu viku slösuðust tveir vegfarendur í tveimur umferðarslysum á höfuðborgarsvæðinu.
Brot 533 ökumanna voru mynduð á Miklubraut í Reykjavík frá mánudeginum 10. febrúar til föstudagsins 14. febrúar.
14. febrúar 2025
Karlmaður um fertugt er í haldi Lögreglunnar á höfuðborgarsvæðinu í þágu rannsóknar hennar á skotvopni, sem fannst á þaki Laugalækjarskóla í Reykjavík í gærkvöld.
13. febrúar 2025
Í síðustu viku slösuðust þrettán vegfarendur í níu umferðarslysum á höfuðborgarsvæðinu.
Brot 73 ökumanna voru mynduð á Sundlaugavegi í Reykjavík í dag.
Brot 3 ökumanna voru mynduð í Brautarholti í Reykjavík í gær.
Brot 55 ökumanna voru mynduð á Vesturlandsvegi í Reykjavík í gær.