Ísland.is appið
Með ríkið í vasanum
7. desember 2023
Í nýrri samantekt er farið yfir tíðni öndunarfærasýkinga og innlagna vegna þeirra nú í vetur og staðan á Íslandi borin saman við stöðuna í Evrópu.
5. desember 2023
Sunnudaginn 3. desember fór fram athöfn á Bessastöðum þar sem Guðni Th. Jóhannesson, forseti Íslands, afhenti verðlaun í tilefni af Forvarnardeginum 2023. Alma D. Möller landlæknir flutti ávarp, auk forseta, þar sem þau töluðu til verðlaunahafa.
1. desember 2023
Áfram eru tafir á afgreiðslu mála hjá embætti landlæknis.
Alþjóðlegur dagur alnæmis er haldinn árlega þann 1. desember. Tilgangur dagsins er að vekja athygli með fræðslu, minnast þeirra sem látist hafa vegna alnæmis (AIDS) og fagna sigrum sem unnist hafa í baráttunni við alnæmi.
30. nóvember 2023
Embætti landlæknis óskar eftir að ráða lögfræðing í fullt starf á svið eftirlits og gæða heilbrigðisþjónustu.
Gagnvirkt mælaborð sem sýnir bið eftir völdum skurðaðgerðum hefur nú verið uppfært.
23. nóvember 2023
22. nóvember 2023
Óvissa getur verið erfið og þá ekki síst ef slíkt ástand varir lengi og óljóst hvenær það tekur enda. Eftirfarandi heilræði byggja á niðurstöðum rannsókna á því hvað er gagnlegt að gera til þess að hlúa að líðan okkar.
21. nóvember 2023
Gagnvirkt mælaborð um starfsemi sjúkrahúsa og heilbrigðisstofnana er nú aðgengilegt á vef embættis landlæknis og er öllum sem hag hafa að frjálst að nýta gögn þess.