Ísland.is appið
Með ríkið í vasanum
6. mars 2025
Mælaborð sóttvarnalæknis um öndunarfærasýkingar hefur verið uppfært með gögnum út viku 9 ársins 2025 (24. febrúar-2. mars 2025).
5. mars 2025
Nýr landlæknir, María Heimisdóttir, hefur tekið til starfa hjá embætti landlæknis.
3. mars 2025
Áfram eru tafir á afgreiðslu mála hjá embætti landlæknis.
28. febrúar 2025
Athöfn þar sem úthlutað var úr Lýðheilsusjóði var haldin fimmtudaginn 27. febrúar á Hilton Reykjavik Nordica. Alma D Möller, heilbrigðisráðherra, úthlutaði rúmum 98 milljónum króna í styrki úr Lýðheilsusjóði til 153 verkefna og rannsókna.
27. febrúar 2025
Mælaborð sóttvarnalæknis um öndunarfærasýkingar hefur verið uppfært með gögnum út viku 8 ársins 2025 (17.-23. febrúar 2025).
25. febrúar 2025
Embætti landlæknis stendur fyrir ráðstefnunni Samvinna - Samskipti - Samsköpun: Heildræn nálgun á vellíðan í skólasamfélaginu.
Embætti landlæknis vinnur nú að því að koma á fót miðlægum, landsþekjandi gagnagrunnum um sykursýki annars vegar og um hjarta- og æðasjúkdóma hins vegar.
24. febrúar 2025
Lífsbrú – miðstöð sjálfsvígsforvarna hjá embætti landlæknis hefur gefið út nýjar ráðleggingar fyrir fjölmiðlafólk sem fjalla um sjálfsvíg. Ráðleggingarnar byggja á handbók frá Alþjóðaheilbrigðismálastofnuninni. Handbókin var þýdd og staðfærð hjá Lífsbrú – miðstöð sjálfsvígsforvarna. Hún var unnin í víðtæku samstarfi við fjölmiðlafólk, helstu sérfræðinga landsins í sjálfsvígsforvörnum og í samvinnu við fólk með reynslu af missi í sjálfsvígi.
20. febrúar 2025
Mælaborð sóttvarnalæknis um öndunarfærasýkingar hefur verið uppfært með gögnum út viku 7 ársins 2025 (10.-16. febrúar 2025).
13. febrúar 2025
Mælaborð sóttvarnalæknis um öndunarfærasýkingar hefur verið uppfært með gögnum út viku 6 ársins 2025 (3.-9. febrúar 2025).