Fullnýting heilbrigðisgagna: Hvernig geta Norðurlöndin verið í forystu?
Samræmd stefna er lykilatriði í því að fullnýta heilbrigðisgögn í rannsóknum og nýsköpun og til umbóta í heilbrigðisþjónustu, samkvæmt nýrri skýrslu VALO verkefnisins (Value from Nordic health data).