Ísland.is appið
Með ríkið í vasanum
30. apríl 2018
Mennta- og menningarmálaráðherra, Lilja Alfreðsdóttir afhendir Gulleplið 2018 við hátíðlega athöfn í Menntaskólanum að Laugarvatni, fimmtudaginn 3. maí nk.
Garðabær hefur nú gerst aðili að Heilsueflandi samfélagi en Alma D. Möller, landlæknir og Gunnar Einarsson, bæjarstjóri Garðabæjar skrifuðu undir samning þess efnis þann 19. apríl sl.
26. apríl 2018
Grindavíkurbær og Súðavíkurheppur gerðust nýlega aðilar að Heilsueflandi samfélagi.
25. apríl 2018
Embætti landlæknis hefur uppfært lista yfir þau lyf sem að jafnaði á ekki að nota í fangelsum nema í neyðartilvikum eða eftir samþykki læknafundar í undantekningartilfellum.
23. apríl 2018
Undanfarin ár hefur Alþjóðaheilbrigðismálastofnunin (WHO) tileinkað bólusetningum eina viku á ári. Í ár eru það dagarnir 23.–29. apríl. Átakið er stutt af Sóttvarnastofnun Evrópusambandsins (ECDC).
Réttur barna í opinberri umfjöllun – Almenn viðmið um opinbera umfjöllun um börn – hvers vegna og fyrir hverja? - er yfirskrift næsta morgunverðarfundar fræðslu og forvarnahópsins Náum áttum.
20. apríl 2018
Embætti landlæknis hefur gefið út skýrslu um niðurstöður íslenskrar vinnustofu um geðheilbrigðismál barna og ungmenna sem haldin var í tengslum við evrópskt samstarfsverkefni, EU Compass for Action on Mental Health and Well-Being.
18. apríl 2018
Í fréttabréfinu kemur m.a. fram að inflúensufaraldurinn veturinn 2017–2018 er að mestu genginn yfir. Einnig er sagt frá loftmengun af völdum skotelda um síðustu áramót og vatnsmengun í Reykjavík vegna mikillar hláku í janúar.
16. apríl 2018
Ný myndbönd um heilbrigðan þroska og tengsl barna og foreldra.
14. apríl 2018
Embætti landlæknis óskar eftir að ráða verkefnastjóra á Miðstöð rafrænnar sjúkraskrár.