Fara beint í efnið
Embætti landlæknis Forsíða
Embætti landlæknis Forsíða

Embætti landlæknis

Listi yfir bannlyf í fangelsum

25. apríl 2018

Embætti landlæknis hefur uppfært lista yfir þau lyf sem að jafnaði á ekki að nota í fangelsum nema í neyðartilvikum eða eftir samþykki læknafundar í undantekningartilfellum.

Landlæknir logo - Fréttamyndir

-Athugið að þessi frétt er gömul og á ekki lengur við

Embætti landlæknis hefur uppfært lista yfir þau lyf sem að jafnaði á ekki að nota í fangelsum nema í neyðartilvikum eða eftir samþykki læknafundar í rökstuddum undantekningartilvikum. Á listanum eru einnig dæmi um leyfð lyf í sömu flokkum.

Listinn var unnin í samvinnu við velferðarráðuneytið og læknana Arnar Þór Guðmundsson og Halldór Jónsson sem starfa m.a. við að veita læknisþjónustu í fangelsum.

Tilmæli frá embætti landlæknis til fangelsa