Fara beint í efnið
Embætti landlæknis Forsíða
Embætti landlæknis Forsíða

Embætti landlæknis

Réttur barna í opinberri umfjöllun - morgunverðarfundur Náum áttum

23. apríl 2018

Réttur barna í opinberri umfjöllun – Almenn viðmið um opinbera umfjöllun um börn – hvers vegna og fyrir hverja? - er yfirskrift næsta morgunverðarfundar fræðslu og forvarnahópsins Náum áttum.

Landlæknir logo - Fréttamyndir

Réttur barna í opinberri umfjöllun – Almenn viðmið um opinbera umfjöllun um börn – hvers vegna og fyrir hverja? - er yfirskrift næsta morgunverðarfundar fræðslu og forvarnahópsins Náum áttum.

Fundurinn verður haldinn miðvikudaginn 25. apríl kl. 08:15-10:00 á Grand hótel.

Framsöguerindi flytja Þóra Jónsdóttur, lögfræðingur hjá Barnaheill, Anna Lilja Þórisdóttir, blaðamaður og aðstoðarfréttastjóri á Morgunblaðinu og Ísgerður Elfa Gunnarsdóttir umsjónarmaður Krakkafrétta á RUV.

Sjá nánar dagskrá og skráningu á fundinn