Ísland.is appið
Með ríkið í vasanum
20. febrúar 2024
Frá og með 21. febrúar 2024 er línuívilnun í þorski felld niður.
16. febrúar 2024
Umsóknarfrestur vegna ársins 2024 er til og með 1. apríl nk.
13. febrúar 2024
Fiskistofa minnir á að skip sem stunda netaveiðar, aðrar en grásleppuveiðar, eiga að sleppa allri grásleppu sem er lifandi í netum þegar þau eru dregin.
6. febrúar 2024
Fiskistofa auglýsir eftir umsóknum um byggðakvóta til fiskiskipa á fiskveiðiárinu 2023/2024.
2. febrúar 2024
Þann 31. janúar síðastliðinn fékk Fiskistofa tilkynningu frá Arctic Fish um að 30 x 10cm gat hefði fundist á sjókví númer 7 í Haukadalsbót í Dýrafirði.
Eftirlitsmenn Fiskistofu munu fljúga ómönnuðum loftförum til eftirlits í febrúar og viljum við minna á að allar upptökur eru skoðaðar vel og fiskur sem fer fyrir borð er tegundargreindur.
31. janúar 2024
Fiskistofa hefur lokið úrvinnslu á tilboðum sem bárust í aflamarksskipti í janúar.
29. janúar 2024
Skiptimarkaðurinn hefur verið framlengdur um einn dag, til 30. janúar 2024 kl. 14:00.
26. janúar 2024
22. janúar 2024
Skiptimarkaðurinn opnar í dag, mánudaginn 22. janúar 2024 kl. 14:00. Frestur til að skila tilboðum er til kl. 14:00 mánudaginn 29. janúar 2024.