Niðurstaða tilboðsmarkaðar í janúar
31. janúar 2024
Fiskistofa hefur lokið úrvinnslu á tilboðum sem bárust í aflamarksskipti í janúar.
Alls bárust 38 tilboð og að þessu sinni var 10 tilboðum tekið að hluta til eða að fullu.
Hæstu tilboð:
Skip númer | Nafn | Kaup tegund | Magn tonn | Greiðslu tegund | Magn kg |
---|---|---|---|---|---|
2929 | Aðalsteinn Jónsson SU 11 | Norsk íslensk síld | 500 | Þorskur | 135.000 |
2949 | Jón Kjartansson SU 111 | Norsk íslensk síld | 500 | Þorskur | 133.000 |
2929 | Aðalsteinn Jónsson SU 11 | Norsk íslensk síld | 500 | Þorskur | 131.000 |
2949 | Jón Kjartansson SU 111 | Norsk íslensk síld | 500 | Þorskur | 129.000 |
2929 | Aðalsteinn Jónsson SU 11 | Norsk íslensk síld | 500 | Þorskur | 127.000 |
2949 | Jón Kjartansson SU 111 | Norsk íslensk síld | 500 | Þorskur | 125.000 |
2929 | Aðalsteinn Jónsson SU 11 | Norsk íslensk síld | 225 | Þorskur | 55.350 |
2917 | Sólberg ÓF 1 | Þorskur í norskri lögsögu | 50.000 | Þorskur | 35.000 |
2917 | Sólberg ÓF 1 | Þorskur í norskri lögsögu | 50.000 | Þorskur | 29.000 |
2170 | Örfirisey RE 4 | Þorskur í norskri lögsögu | 82.984 | Þorskur | 42.322 |