Fara beint í efnið

Ísland.is appið

Með ríkið í vasanum

Í persónuverndarreglugerðinni er mælt með því að nota samþykktar hátternisreglur til þess að stuðla að því að reglugerðinni sé beitt með réttum hætti.

Hátternisreglur eiga að endurspegla þarfir mismunandi atvinnugeira og fyrirtækja.

Samtök, sem koma fram fyrir hönd ákveðinna atvinnugreina eða –geira, geta samið slíkar reglur til þess að styrkja fyrirtæki, á hagkvæman hátt, til að laga starfsemi sína að persónuverndarreglugerðinni.

Fyrirtækjum er valfrjálst að innleiða hátternisreglur.

Innleiðing hátternisreglna samkvæmt persónuverndarlögum getur hjálpað til við að laga starfsemi fyrirtækisins að lögunum og sýna fram á að fyrirtækið fari að þeim.

Persónuvernd

Hafa samband

postur@personuvernd.is

Sími: 510 9600

Afgreiðslu­tími

Virka daga frá 9 til 12 og 13 til 15

Símatími lögfræðinga er alla fimmtudaga frá 9 til 12

Stað­setning

Laugavegur 166, 4. hæð

105 Reykjavík, Ísland

Kennitala: 560800-2820