Hátternisreglur persónuverndarlaga
Hátternisreglur eiga að endurspegla þarfir mismunandi atvinnugeira og fyrirtækja.
Samtök, sem koma fram fyrir hönd ákveðinna atvinnugreina eða –geira, geta samið slíkar reglur til þess að styrkja fyrirtæki, á hagkvæman hátt, til að laga starfsemi sína að persónuverndarreglugerðinni.