Fara beint í efnið

Skráningareglur ökutækja

Þjónustuaðili:

Síðast uppfært:

15. desember 2024 -

Gildir frá: 01.06.2024. Skráningareglur ökutækja eru fyrir fagaðila sem sinna skráningum í umboði Samgöngustofu eða tilkynna breytingar í ökutækjaskrá samkvæmt lögum.

    Umferðarskráningar (í og úr umferð)

    Með umferðarskráningu er átt við skráningu á notkunarstöðu ökutækisins, þ.e. hvort það er skráð í umferð eða ekki. Eftirtaldir aðilar geta gert samning um að vinna í umboði Samgöngustofu hvað varðar umferðarskráningu (kallaðir þjónustuaðilar):

    • Faggiltar skoðunarstofur ökutækja