Ísland.is appið
Með ríkið í vasanum
19. nóvember 2024
Frá og með 1. desember næstkomandi ætlar lögregla að kæra þá ökumenn sem hafa ekki lokið tilskilinni endurmenntun atvinnubílstjóra. Geta þeir búist við sektum. Einnig má búast við að ökutækið verði kyrrsett þar til ökumaður sem uppfyllir skilyrðin tekur við akstri. Þetta kemur fram í tilkynningu frá lögreglunni.
11. nóvember 2024
Árlegur alþjóðlegur minningardagur um fórnarlömb umferðarslysa verður haldinn sunnudaginn 17. nóvember. Í ár verður kastljósi dagsins beint að hættunni sem getur skapast á að sofna eða dotta undir stýri vegna þreytu ökumanna. Rannsóknir Rannsóknarnefndar samgönguslysa hafa sýnt að svefn og þreyta eru meðal helstu orsaka banaslysa í umferðinni.
23. október 2024
Vegna Norðurlandaráðsþings sem fram fer á Íslandi dagana 28.-31. október næstkomandi, hefur Samgöngustofa að beiðni Ríkislögreglustjóra, bannað drónaflug á þremur svæðum í samræmi við eftirfarandi.
10. október 2024
3. október 2024
27. september 2024
16. september 2024
12. september 2024
4. september 2024
29. ágúst 2024