Ísland.is appið
Með ríkið í vasanum
2. febrúar 2023
Fjársýslan hefur flutt vefsíðu sína á Ísland.is. Stofnunin telur nýja vefinn aðgengilegri og þjóna betur tilgangi sínum á Ísland.is, þar sem notendur hafa aukið aðgengi að upplýsingum og þjónustu ásamt því að geta í sumum tilfellum nýtt sér innskráningu og „Mínar síður" til að afgreiða eigin mál.
1. febrúar 2023
Öll sem hyggjast ganga í hjónaband þurfa að undirgangast könnun hjónavígsluskilyrða hjá sýslumanni en það er forsenda þess að hjónavígsla megi fara fram.
31. janúar 2023
Bjarni Benediktsson, fjármála- og efnahagsráðherra, Andri Heiðar Kristinsson, framkvæmdastjóri Stafræns Íslands, og Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir, háskóla-, iðnaðar- og nýsköpunarráðherra, undirrituðu samninginn rafrænt.
25. janúar 2023
24. janúar 2023
13. janúar 2023
11. janúar 2023
23. desember 2022
19. desember 2022
7. desember 2022