Samgöngustofa: Leyfisveitingar og viðurkenningar
Þarf ég að sækja um sérstakt leyfi ef ég ætla að fljúga dróna úr sjónmáli?
Þú þarft alltaf að geta séð drónann þinn á flugi. Til að fljúga dróna utan sjónlínu (BVLOS) þarf að fá sérstaka heimild frá Samgöngustofu. Allt drónaflug utan sjónlínu þarf undanþágu samkvæmt reglugerð nr. 1360/2024, sem innleiðir reglugerð Evrópusambandsins 2019/947 um starfrækslu ómannaðra loftfara, og fellur undir sérstaka flokkinn.
Finnurðu ekki það sem þig vantar?
Hvernig getum við aðstoðað?