Samgöngustofa: Leyfisveitingar og viðurkenningar
Þarf að sækja um leyfi til að geta tekið myndir með dróna?
Nei það þarf ekki að fá leyfi til að taka myndir með dróna. Hins vegar þarf að passa að brjóta ekki friðhelgi einkalífs og ekki deila á samfélagsmiðla myndum þar sem hægt er að þekkja fólk án leyfis viðkomandi aðila.
Finnurðu ekki það sem þig vantar?
Hvernig getum við aðstoðað?