Fara beint í efnið

Ísland.is appið

Með ríkið í vasanum

Samgöngustofa: Leyfisveitingar og viðurkenningar

Hvað þarf ég að gera varðandi rekstrarleyfið til leigubílaaksturs þegar ég skipti um bíl?

Tilkynna þarf Samgöngustofu þegar skipt er um eða bætt við leigubíl við rekstrarleyfi með því að fylla út tilkynningu þess efnis, sjá frekar um það hér: https://island.is/tilkynning-um-bil-undir-rekstrarleyfi-til-leigubilaaksturs

Finnurðu ekki það sem þig vantar?

Hvernig getum við aðstoðað?