Samgöngustofa: Leyfisveitingar og viðurkenningar
Hvaða skilyrði þarf bíll í farþegaflutningum að uppfylla?
Bílar sem notaðir eru í farþegaflutningum í atvinnuskyni skulu vera skráðir í notkunarflokk Atvinnurekstur (RL). Hægt er að sjá hvaða skilyrði bílar í farþegaflutningum þurfa að uppfylla í skráningarreglum Samgöngustofu: https://island.is/handbaekur/skraningareglur-oekutaekja/notkunarflokkaskraningar?selectedItemId=5Xk0sbK5Usp2dEMepvQjfi
Finnurðu ekki það sem þig vantar?
Hvernig getum við aðstoðað?