Samgöngustofa: Leyfisveitingar og viðurkenningar
Hvernig tilkynnir maður bíl undir rekstrarleyfi?
Þegar skrá á nýjan bíl undir rekstrarleyfi þarf að tilkynna það til Samgöngustofu, sjá frekar um það hér: https://island.is/tilkynning-um-bil-undir-rekstrarleyfi
Finnurðu ekki það sem þig vantar?
Hvernig getum við aðstoðað?