Samgöngustofa: Leyfisveitingar og viðurkenningar
Hvenær þarf að skrá dróna?
Það þarf ekki að skrá dróna, en drónaflugmenn og eigendur dróna þurfa að vera skráðir á www.flydrone.is
Skráningargjaldið er 5500 kr. fyrir einstaklinga eða 7000 kr. fyrir fyrirtæki.
Finnurðu ekki það sem þig vantar?
Hvernig getum við aðstoðað?