Fara beint í efnið

Leyfi til setu í óskiptu búi frestar skiptum á eignum og skuldum hins látna milli erfingja og eftirlifandi maki tekur við þeim.  

Leyfið felur í sér að eftirlifandi maki: 

  • Ræður einn yfir eignum búsins.

  • Ber persónulega ábyrgð á skuldum hins látna

  • Þarf ekki samþykki annarra erfingja til að ráðstafa eignum búsins

  • Ber að gæta hóflegrar fjárstjórnar.

Athygli er vakin á að eftirlifandi maki getur lýst því yfir við sýslumann innan tveggja mánaða að arfur eða gjöf sem honum hlotnast skuli ekki renna inn í búið.

Eftirlifandi maki getur einungis ráðstafað sínum búshluta með erfðaskrá.

Eftirlifandi maki þarf að skipta búinu áður en hann gengur í hjónaband að nýju.

Umsókn um leyfi til setu í óskiptu búi

Þjónustuaðili

Sýslu­menn

Sýslumenn

Höfuð­borg­ar­svæðið

Mán. til fim. 8:30 - 15
Fös. 8:30 - 14

Vest­ur­land

Mán. til fim. 9 - 15
Fös. 9 - 14

Vest­firðir

Mán. til fim. 9 - 15
Fös. 9 - 13:30

Norð­ur­land vestra

Mán. til fös. 9 - 15

Norð­ur­land eystra

Mán. til fim. 9 - 15
Fös. 9 - 14

Aust­ur­land

Mán. til fim. 9 - 15
Fös. 9-14

Suður­land

Mán. til fös. 9 - 15

Vest­manna­eyjar

Mán. til fim. 9:15 - 15
Fös. 9:15 - 14

Suðurnes

Mán. til fös. 8:30 - 15