Þjónusta

Hafðu samband
Netspjallið er opið frá 9-15 mánudaga til fimmtudaga og 9-14 á föstudögum. Svo má líka hringja eða senda okkur fyrirspurn.

Fréttir og tilkynningar
Sögulegar niðurstöður viðhorfskönnunar fyrir sýslumannsembættin 2024
Ný viðhorfskönnun, sem framkvæmd var frá nóvember 2024 til janúar 2025, leiðir í ljós að almenningur er sífellt ánægðari með þjónustu sýslumanna og ber mikið traust til embættanna. Könnunin náði til fólks víðs vegar af landinu og varpaði ljósi á ýmsa þætti er varða þjónustu og samskipti við sýslumannsembættin.
Sýslumenn - stafræn umbreyting á tveimur árum
Sýslumannsembættin hafa á árunum 2023-2024 náð markverðum árangri í stafrænni umbreytingu og eru nú meðal fremstu stofnana í stafrænum lausnum. Flest þjónustuferli hafa verið færð í stafrænan farveg, sem gerir landsmönnum kleift að nálgast þjónustuna án þess að mæta á staðinn. Ár hvert þjónusta sýslumenn tæplega 60% landsmanna.