Starfsleyfi og löggildingar, rekstrarleyfi og skemmtanaleyfi
Starfsleyfi ökukennara, fasteigna- og skipasala, lögmanna, iðnnema, skjalaþýðenda og dómtúlka. Rekstrarleyfi veitingastaða, gististaða, heimagistinga og útfararþjónusta. Einnig tækifærisleyfi, happdrætti, brennur, áfengisleyfi, fjársöfnun.