
Breytingar á örorku- og endurhæfingargreiðslum
Breytingar á örorku- og endurhæfingargreiðslum taka gildi 1. september 2025. Kynntu þér þín réttindi.

Reiknivél lífeyris
Í reiknivélinni getur þú sett inn mismunandi forsendur og séð hvernig það hefur áhrif á mögulegar greiðslur þínar á yfirstandandi ári.
Fréttir og tilkynningar
27. febrúar 2025
Launamiðar TR 2024 birtir á Mínum síðum
Tryggingastofnun hefur birt á Mínum síðum TR launamiða ársins 2024 fyrir um 77 þúsund einstaklinga með upphæðum sem eru forskráðar á skattframtal ársins 2025. Við vekjum athygli á að ekki er þörf á að breyta forskráðum upphæðum á skattframtali.
Tryggingastofnun
20. febrúar 2025
Þetta þarf ekki að vera flókið - kynningarmyndband um ellilífeyri
Þau sem eru að undirbúa umsókn um ellilífeyri frá TR og vilja fá nánari upplýsingar geta hér fyrir neðan nálgast upptöku af kynningu sem var flutt á fræðslufundi TR sem var haldinn var 12. febrúar sl.
Tryggingastofnun