Breytingar á örorku- og endurhæfingargreiðslum
Breytingar á örorku- og endurhæfingargreiðslum taka gildi 1. september 2025. Kynntu þér þín réttindi.
Reiknivél lífeyris
Í reiknivélinni getur þú sett inn mismunandi forsendur og séð hvernig það hefur áhrif á mögulegar greiðslur þínar á yfirstandandi ári.
Fréttir og tilkynningar
11. nóvember 2024
Þjónustukönnun TR 2024
Í dag mun hópur viðskiptavina TR fá senda þjónustukönnun í tölvupósti þar sem verið er að kanna upplifun þeirra af þjónustu TR.
Tryggingastofnun
8. nóvember 2024
Tryggingastofnun hlýtur Jafnvægisvogina 2024
Tryggingastofnun er meðal þeirra 130 aðila sem hlutu viðurkenningu Jafnvægisvogarinnar, hreyfiaflverkefnis FKA. Um er að ræða 93 fyrirtæki, 15 sveitarfélög og 22 opinbera aðila. Viðmiðið er að hafa 40/60 kynjahlutfall í efsta stjórnendalagi.
Tryggingastofnun